fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Helgi: Lang slakasti leikurinn í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, segir að lítið hafi gengið upp í kvöld er liðið tapaði stórt 3-0 gegn Stjörnunni í Garðabænum.

,,Við vorum undir á flestum sviðum en fengum dauðafæri til að komast yfir en eftir það náðum við aldrei að klukka almennilega,“ sagði Helgi.

,,Auðvitað eru allir að leggja sig fram, ég eða leikmenn en stundum gengur það bara ekki. Þetta er fúlt því við vorum á góðu runni.“

,,Þetta var lang slakasti leikurinn á tímabilinu en þetta eru þrjú töpuð stig þó að úrslitin séu ljót þá hef ég enga trú á öðru en að mínir menn komi til baka í næsta leik. Þetta var off dagur og svona er það stundum í fótboltanum.“

Nánar er rætt við Helga hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin