fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

HM hópur Belga kynntur – Einn dáðasti leikmaður liðsins ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. maí 2018 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez þjálfari Belgíu hefur kynnt 28 leikmenn sem koma til greina í HM hóp sinn.

Martinez mun svo þurfa að fækka um fimm leikmenn í byrjun júní.

Mesta athygi vekur að Radja Nainggolan miðjumaður Roma kemst ekki í hópinn. Nainggolan er einn dáðasti leikmaður Belga og hefur valið vakið mikla furðu.

Adnan Januzaj og fleiri koma frekar til greina en hann.

28 manna hópur Belga Belgíu:
Toby Alderweireld, Michy Batshuayi, Christian Benteke, Dedryck Boyata, Yannick Carrasco, Koen Casteels, Nacer Chadli, Laurent Ciman, Thibaut Courtois, Kevin De Bruyne, Mouse Dembele, Leander Dendoncker, Marouane Fellaini, Eden Hazard, Thorgan Hazard, Adnan Januzaj, Christian Kabasele, Vincent Kompany, Jordan Lukaku, Romelu Lukaku, Dries Mertens, Thomas Meunier, Simon Mignolet, Matz Sels, Youri Tielemans, Thomas Vermaelen, Jan Vertonghen, Axel Witsel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu