fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Byrjunarlið ÍBV og FH – Fer Fimleikafélagið á toppinn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. maí 2018 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður leikur í Pepsi deid karla klukkan 15:00 þegar FH heimsækir ÍBV.

FH fer með sigri í leiknum á topp Pepsi deildarinnar, til morguns hið minnsta.

ÍBV er hins vegar á botni deildarinnar og þurfa Eyjamenn sinn fyrsta sigur.

Halldór Páll Geirsson kemur inn í markið hjá ÍBV í dag.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

ÍBV:
Halldór Páll Geirsson
Sigurður Arnar Magnússon
David Atkinson
Kaj Leo í Bartolsstovu
Sindri Snær Magnússon
Alfreð Már Hjaltalín
Kassa Guy Mickael Gnabouyou
Yvan Yann Erichot
Felix Örn Friðriksson
Atli Arnarson
Jonathan Ian Franks

FH:
Gunnar Nielsen
Pétur Viðarsson
Robbie Crawford
Steven Lennon
Davíð Þór Viðarsson
Viðar Ari Jónsson
Guðmundur Kristjánsson
Atli Guðnason
Brandur Olsen
Egill Darri Makan Þorvaldsson
Jónatan Ingi Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling