fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

BBC fullyrðir að Emery taki við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. maí 2018 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery fyrrum stjóri PSG er mættur til London og ræðir þar við Arsenal. BBC fullyrðir að hann muni taka við liðinu.

Emery hefur átt flottan feril en hann er 46 ára gamall og gæti tekið við af Arsene Wenger.

Lengi var talið að Mikel Arteta myndi taka við Arsenal en það verður ekki.

Emery hefur reynslu af Spáni en hann vann meðal annars gott starf hjá Sevilla.

Ljóst er að verðugt verkefni bíður hans hjá Arsenal en liðið hefur verið á niðurleið síðustu ár.

Emery mun skrifa undir hjá Arsenal í þessari viku samkvæmt BBC en hann tekur við af Wenger sem stýrði liðinu í 22 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Skaut á fyrrum félag hans í fagnaðarlátum gærdagsins

Sjáðu myndbandið: Skaut á fyrrum félag hans í fagnaðarlátum gærdagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær