fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Alderweireld er á óskalista Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. maí 2018 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian segir frá því í dag að Toby Alderweireld varnarmaður Tottenham sé á óskalista Manchester United.

Alderweireld hefur mikið verið orðaður við United en áhuginn virðist vera til staðar.

Hann hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Tottenham og gæti félagið vilja selja hann.

Samningur Alderweireld við Tottenham rennur út næsta sumar en félagið getur framlengt hann til 2020.

Þá er hins vegar klásúla kominn sem gerir Alderweireld fært að fara fyrir 22 milljónir punda næsta sumar.

Alderweireld er öflugur miðvörður frá Belgíu sem gæti styrkt United mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar