fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Vieira á leið til Frakklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, stjóri New York City í Bandaríkjunum, er að færa sig yfir til Frakklands.

Þetta fullyrða franskir miðlar og segja að Vieira sé búinn að ná samkomulagi við Nice um að taka við liðinu í sumar.

Vieira hefur gert fína hluti í Bandaríkjunum og hefur verið orðaður við endurkomu til Arsenal sem leitar að nýjum stjóra.

Mikel Arteta mun þó að öllum líkindum taka við þar og hefur Vieira ákveðið að fara til heimalandsins.

Lucien Favre yfirgefur Nice í sumar og eru miklar líkur á því að Vieira taki við keflinu af honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli