fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Jenas hraunar yfir Mourinho: Ógeðsleg hegðun

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, hefur gagnrýnt Jose Mourinho, stjóra Manchester United, harðlega.

Jenas fór yfir ummæli sem Mourinho lét falla eftir leik gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni

Mourinho gagnýndi þá Marcus Rashford og Anthony Martial sem var treyst fyrir að taka við af Romelu Lukaku í byrjunarliðinu sem var meiddur.

,,Mér fannst ógeðslegt það sem hann gerði eftir Brighton leikinn,“ sagði Jenas við BBC Sport.

,,Þegar þú ert að þjálfa ungan leikmann eins og Marcus Rashford þá er það ekki rétt að koma út í fjölmiðla og tjá sig eins og hann gerði.“

,,Ummælin um Lukaku voru beint skot að Rashford. Það er eins og hann hafi notið þess að sjá honum ganga illa.“

,,Þetta gaf honum tækifæri til að segja fólki að þegja og að hann hafi rétt fyrir sér. Þú notar ekki ungan leikmann til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton