fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Bayern tapaði í úrslitum bikarsins gegn manninum sem tekur við í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt fagnaði sigri í þýska bikarnum í kvöld er liðið mætti stórliði Bayern Munchen.

Niko Kovac er þjálfari Frankfurt en hann mun einmitt taka við Bayern í sumar en er ekki vinsælasti maðurinn þar í dag.

Frankfurt komst yfir snemma leiks með marki frá Ante Rebic og var staðan 1-0 í hálfleik.

Robert Lewandowski jafnaði svo metin fyrir Bayern snemma í síðari hálfleik en Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum.

Rebic komst svo aftur á blað undir lok leiksins áður en Mijat Gacinovic skoraði í uppbótartíma og lokastaðan 3-1 fyrir Frankfurt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða