fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Wenger: Ronaldo hefði breytt sögunni minni hérna

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér mikið eftir því að hafa ekki fengið Cristiano Ronaldo til félagsins á sínum tíma.

Wenger reyndi að fá Ronaldo til Arsenal áður en Manchester United blandaði sér í baráttuna og tryggði sér undirskrift hans.

,,Augljósi leikmaðurinn sem við misstum af er Ronaldo. Hann var hérna með móður sinni og við vorum nálægt þessu,“ sagði Wenger.

,,Svo kom Manchester United inn í söguna og þeir voru með Carlos Quieroz sem þjálfara á þeim tíma.“

,,United spilaði gegn Sporting og Ronaldo var stórkostlegur og þeir keyptu hann.“

,,Þið getið ímyndað ykkur hvernig það hefði verið með Ronaldo og Thierry Henry saman. Það hefði breytt minni sögu aðeins hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar