fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Plús og mínus – Féll eftir vindhviðu og blekkti dómarann

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil skemmtun á Origo-vellinum í kvöld er Valur fékk Stjörnuna í heimsókn í Pepsi-deild karla.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Stjörnumenn komust tvívegis yfir en í bæði skiptin jöfnuðu heimamenn.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Það gerir svo mikið fyrir fótboltaleiki þegar bæði lið vilja vinna. Það var ekkert gefið eftir í dag. Frábært að sjá.

Hilmar Árni Halldórsson á að fara út. Hann á að vera erlendis að spila. Enn eitt markið í dag plús stoðsending. Of góður fyrir þessa deild.

Var ekki talað um að Valur væri einfaldlega búið að vinna deildina fyrir mót? Það er alls ekki þannig. Ekkert nema jákvætt að fá spennu í deildina.

Mínus.

Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður, leit illa út í öðru marki Stjörnunnar. Hilmar Árni hafði betur í baráttu um boltann, sendi fyrir og skoraði Baldur Sigurðsson.

Talandi um einstaklingsmistök. Haraldur Björnsson í öðru marki Vals. Eitt furðulegasta skógarhlaup sumarsins. Skrifast algjörlega á hann.

Valsmenn áttu aldrei að fá vítaspyrnuna í fyrri hálfleik. Tobias Thomsen féll eftir vindhviðu og blekkti Pétur dómara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“