fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Kári: Þarf að sjá hvort maður geti eitthvað ennþá

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason er mættur heim til Íslands en hann hefur krotað undir samning við Víking Reykjavík.

Kári var mættur á landsliðsæfingu Íslands í dag en nú styttist loks í að HM fari af stað.

,,Þetta er eitthvað sem maður hefur verið að bíða eftir síðan við tryggðum okkur á HM þannig það er gaman að þetta sé loksins að renna í gerð,“ sagði Kári.

,,Ég skrifa undir eins og hálfs árs samning og svo spilum við það bara eftir eyranu hvernig það fer. Ef maður getur eitthvað ennþá þá er aldrei að vita hvort maður haldi áfram. Ég ætla ekki að vera nein byrði á Víking það kemur ekki til greina.“

,,Ég ætla ekki að vera að tala um minn persónulega samning við Víking það kemur ekki til greina en ég er bara fully focused á Víking eftir HM.“

,,Við förum í hvern einasta leik til að vinna hann og gameplanið er að ná þrem stigum úr öllum leikjum. Ef það tekst í hverjum leik þá vinnum við HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“