fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Jafnt hjá Val og Stjörnunni – Enn tapar Keflavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í Pepsi-deild karla og var boðið upp á nóg af fjöri í leikjum kvöldsins.

Valur og Stjarnan gerðu jafntefli á Hlíðarenda í fjörugum leik þar sem ekkert var gefið eftir.

Stjörnumenn komust tvívegis yfir í leik kvöldsins en Valsmenn svöruðu tvisvar og lokastaðan 2-2.

KR og Breiðablik gerðu jafntefli í vesturbænum en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Fjölnir vann þá sterkan 2-1 útisigur á Keflavík og Grindavík vann gríðarlega góðan 1-0 útisigur gegn Víkingi Reykjavík.

Valur 2-2 Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson(20′)
1-1 Patrick Pedersen(víti, 45′)
1-2 Baldur Sigurðsson(64′)
2-2 Sigurður Egill Lárusson(78′)

KR 1-1 Breiðablik
0-1 Willum Þór Willumsson(65′)
1-1 Kennie Chopart(67′)

Keflavík 1-2 Fjölnir
0-1 Birnir Snær Ingason(31′)
1-1 Hólmar Örn Rúnarsson(52′)
1-2 Almarr Ormarsson(62′)

Víkingur R. 0-1 Grindavík
0-1 Aron Jóhannsson(45′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar