fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Gefur í skyn að Alaba fari til Real – ,,Allir vita af áhuganum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 19:20

David Alaba, leikmaður Bayern Munchen / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Alaba, faðir David Alaba, hefur gefið það sterklega í skyn að sonur sinn sé á leið til Real Madrid í sumar.

Alaba er á mála hjá Bayern Munchen en samkvæmt föður hans er mikill áhugi á honum frá spænska stórliðinu.

,,Allir vita að Real Madrid hefur mikinn áhuga á David en við getum ekkert sagt eins og er,“ sagði George.

,,Við skulum sjá hvað gerist í sumar en núna er ekki rétti tíminn til þess að ræða þetta.“

,,Allir vita af áhuga Real Madrid, það er ekkert leyndarmál en hann verður að bíða þar til í lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“