fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Rose, Alderweireld, Wanyama og Dembele allir að fara frá Spurs?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. apríl 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–

Tottenham er tilbúið að selja Danny Rose, Toby Alderweireld, Victor Wanyama og Moussa Dembele til að safna 170 milljónum punda til að styrkja hóp sinn. (Mail)

Claude Puel berst fyrir starfi sínu en Leicester ætlar að breyta hóp sínum mikið í sumar. (Telegraph)

Gareth Bale er pirraður á litlum spilatíma hjá Real Madrid en það er óvíst hvort lið í ensku úrvalsdeildinni hafi áhuga á honum. (Guardian)

Arsenal mun berjast við Napoli g Atletico Madrid um Bernd Leno markvörð Bayer Leverkusen. (Bild)

West Ham vill fá Jonny Evans á 3 milljónir punda í sumar. (Mirror)

Andreas Perreira fer frá Manchester United í sumar ef honum er ekki lofaður spilatími. (Telegraph)

Chelsea vill kaupa Jean Michael Seri miðjumann Nice sama hver stýrir liðinu á næstu leiktíð. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni