fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Hjörtur spilaði allan leikinn þegar Bröndby fór áfram í úrslit

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bröndby tók á móti Midtjylland í undanúrslitum danska bikarsins í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Kamil Wilczek skoraði tvívegis fyrir heimamenn og þá skoraði Teemu Pukki eitt mark en Gustav Wikheim minnkaði muninn fyrir gestina í stöðunni 2-0.

Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Bröndby í dag og spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar.

Bröndby er því komið áfram í úrslit danska bikarsins þar sem að liðið mætir Silkeborg í úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool