fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Sergio Ramos: Þetta er skref í rétta átt

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munich tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Joshua Kimmich kom Bayern yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en Marcelo jafnaði metin fyrir Real Madrid undir lok hálfleiksins.

Það var svo Marco Asensio sem skoraði sigurmark leiksins á 57. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Real Madrid.

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid var að vonum sáttur með sigurinn í kvöld.

„Þetta var ekki okkar besti leikur en við vorum öruggir í kvöld,“ sagði Ramos.

„Við vörðumst vel og náðum að halda þeim ágætlega frá markinu okkar.“

„Þetta er skref í rétta átt,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli