fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Lambert verður áfram þótt að liðið falli

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Lambert, stjóri Stoke City verður áfram með liðið á næstu leiktíð.

Peter Coates, stjórnarformaður félagsins staðfesti þetta á dögunum en Lambert tók við liðinu af Mark Hughes fyrr í vetur.

Stoke situr sem stendur í næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 29 stig og er fimm stigum frá öruggu sæti þegar liðið á þrjá leiki eftir.

Gengi liðsins undir stjórn Lambert hefur ekki verið upp á marga fiska en hann hefur unnið einn leik af þrettán síðan að hann tók við.

Coates er ánægður með spilamennsku liðsins undir stjórn Lambert, þrátt fyrir dræm úrslit og segir félagið vera á réttri lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi