fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Óttar Magnús byrjaði í tapi gegn Kalmar – AIK vann Gautaborg

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag og komu Íslendingar við sögu í tveimur þeirra.

Trelleborgs FF tók á móti Kalmar þar sem að gestirnir unnu 1-0 sigur en það var Hiago Oliveira deRamiro sem skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu.

Óttar Magnús Karlsson var í byrjunarliði Trelleborgs í dag og spilaði allan leikinn í fremstu víglínu.

Þá vann AIK 2-0 sigur á IFK Gautaborg þar sem að þeir Stefan Silva og Kristoffer Olsson skoruðu mörk heimamanna.

Haukur Heiðar Hauksson sat allan tímann á varamannabekk AIK í dag og sömu sögu er að segja um Elías Má Ómarsson sem kom ekki við sögu hjá Gautaborg.

Trelleborgs er á botni deildarinnar með 1 stig eftir fyrstu 5 leikina, AIK er í öðru sæti deildarinnar með 11 stig og Gautaborg er í níunda sæti deildarinnar með 6 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland