fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Emil Hallfreðs kom ekki við sögu í tapi gegn Crotone

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Udinese tók á móti Crotone í ítölsku Serie A í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Kavin Lasagna kom heimamönnum yfir á 5. mínútu en Simi jafnaði metin fyrir gestina, tveimur mínútum síðar og staðan því 2-0 í leikhléi.

Marco Davide Faraoni skoraði svo sigurmark leiksins á 86. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Crotone.

Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese í dag og kom ekki við sögu í leiknum.

Liðið er nú komið í fimmtánda sæti deildarinnar með 33 stig og er einungis 4 stigum frá fallsæti þegar fjórir leikir eru eftir af tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu