fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Birkir lagði upp í stórsigri Aston Villa – Jón Daði byrjaði í slæmu tapi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. apríl 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Aston Villa vann stórsigur á Ipswich Town þar sem að Lewis Grabban skoraði tvennu í öruggum 4-0 sigri.

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Villa í dag og spilaði allan leikinn á miðri miðjunni en hann lagði upp fjórða og síðasta mark leiksins.

Þá var Jón Daði Böðvarsson í byrjunarliði Reading sem tapaði 0-3 fyrir Sheffield Wednesday en Íslendingnum var skipt af velli á 80. mínútu fyrir Omar Richards.

Bristol City gerði svo ótrúlegt 5-5 jafntefli gegn Hull City en Hörður Björgvin Magnússon var ekki með liðinu í dag vegna meiðsla.

Aston Villa er í fjórða sæti deildarinnar með 82 stig, þremur stigum minna en Fulham sem er í öðru sætinu.

Bristol er komið niður í tíunda sæti deildarinnar með 66 stig og er nú remur stigum frá umspilssæti.

Reading er svo í nítjánda sæti deildarinnar með 43 stig, fimm stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu