fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Conte heldur áfram að skjóta á Jose Mourinho

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea segir að líf Jose Mourinho hjá félaginu hafi verið auðvelt á sínum tíma.

Conte tók við Chelsea sumarið 2016, á sama tíma og Mourinho tók við Manchester United en Ítalinn gerði Chelsea að Englandsmeisturum á sínu fyrsta tímabili með liðið.

Hann hefur verið talsvert gagnrýndur að undanförnu en Chelsea situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 63 stig og verður að teljast ólíklegt að liðið nái Meistaradeildarsæti.

„Mourinho vann 72 leiki í fyrstu 100 leikjunum sínum og hann er frábær stjóri,“ sagði Conte.

„Það má samt ekki gleymast að það er ansi langt síðan hann vann þessa leiki, ég hef unnið 65 leiki í fyrstu 100 leikjunm og ég er sáttur með það.“

„Það er ekki auðvlelt að ná í úrslit í dag, ekki jafn auðvelt og það var allavega. Við unnum titilinn í fyrra eftir að hafa endað í tíunda sæti árið áður,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær