fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Carvalhal með áhugaverð ummæli um Pep Guardiola

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Carvalhal, stjóri Swansea ber mikla virðingu fyrir Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

City tekur á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn næsta en heimamenn tryggðu sér Englandsmeistaratitilinn um síðustu helgi.

Swansea er í sautjánda sæti deildarinnar með 33 stig og er í harðri baráttu um að halda sæti sínu í deildinni en liðið er fjórum stigum frá fallsæti.

„Það eru guðir í fótboltanum eins og á öðrum stöðum og Pep er einn af þeim,“ sagði Carvalhal.

„Pep er magnaður stjóri og fólk mun alltaf minnast hans sem stjóra sem breytti leiknum.“

„Fólk hefur oft efast um hann en hann hefur sýnt og sannað að fallegur fótbolti getur verið árangsríkur hjá Bayern Munich, Barcelona og nú City.“

„Margir héldu að honum myndi mistakast á Englandi en hann hefur afsannað þá kenningu,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar