fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Barcelona reynir að framlengja við Samuel Umtiti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 11:47

Samuel Umtiti, varnarmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona reynir nú að framlengja samning sinn við Samuel Umtiti, varnarmann liðsins.

Umtiti hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu en hann er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fyrir 54 milljónir punda í sumar.

United er tilbúið að borga þessa upphæð fyrir miðvörðinn og þá eru þeir sagðir tilbúnir að hækka hann umtalsvert í launum.

Samkvæmt Mundo Deportivo þá vill Barcelona setja 250 milljón evra klásúlu í samning hans en það er upphæð sem fá lið geta borgað.

Barcelona vill klára nýjan samning við leikmanninn áður en HM í Rússlandi hefst í sumar en Jose Mourinho, stjóri Manchester United ætlar sér að fá nýjan miðvörð á Old Trafford í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert