fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Alonso í þriggja leikja bann – Missir af undanúrslitum FA-bikarsins

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Alonso, bakvörður Chelsea hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu en þetta var tilkynnt í morgun.

Leikmaðurinn traðkaði illa á Shane Long, framherja Southampton í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Dómari leiksins sá ekki atvikið en enska knattspyrnusambandið ákvað að taka það fyrir í vikunni og hefur nú dæmt leikmanninn í þriggja leikja bann eins og áður sagði.

Alonso hefur verið fastamaður í liði Chelsea á þessari leiktíð og er þetta því mikið áfall fyrir liðið á lokasprettinum á tímabilinu.

Hann mun missa af undanúrslitaleik enska FA-bikarsins gegn Southampton um helgina og þá mun hann einnig missa af leikjunum gegn Burnley og Swansea í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli