fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Carrick fundaði með Pogba – Sagði honum að laga sambandið við Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Carrick miðjumaður Manchester United er nú þegar byrjaður að starfa sem þjálfari hjá félaginu.

Carrick leggur skóna á hilluna í sumar og fer beint í þjálfarateymi Jose Mourinho.

Carrick er byrjaður að leggja sitt að mörkum og átti fund með Paul Pogba í upphafi vikunnar.

Framtíð Pogba er í óvissu en hann hefur ekki spilað vel eftir áramót og samband hans við Jose Mourinho er sagt slæmt.

Ensk blöð segja að Carrick hafi ráðlagt Pogba að laga samband sitt við Mourinho og koma sér í sitt besta form.

Sögur eru á kreiki að Mino Raiola umboðsmaður Pogba sé byrjaður að ræða við PSG um að kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær