fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Brotin loforð hjá Stoke

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xerdan Shaqiri kantmaður Stoke er ekki sáttur með að ekki hafi verið staðið við þau loforð sem hann fékk.

Kantmaðurinn knái kom til Stoke eftir dvöl hjá FC Bayern og Inter árið 2015, nú stefnir allt í að Stoke falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Shaqiri var lofað að Stoke væri að setja saman lið til að berjast í efri hluta deildarinnar.

,,Ég er pirraður, það eru allir pirraðir. Við erum betri en þetta,“ sagði Shaqiri sem mun án nokkurs vafa fara frá Stoke ef liðið fellur.

,,Ég hef meiri metnað en að vera í fallbaráttu.“

,,Ég valdi Stoke því þjálfarinn hringdi í mig og sagði að það yrði smíðað lið sem yrði í efri hluta deildarinnar, það hefur ekki verið staðið við þau loforð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu