fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Vilt þú vinna ferð á úrslitaleik HM? – Taktu þátt í leik hjá Hyundai

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 16:40

Götze skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM 2014.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hyundai Motor hefur sett upp vefsíðu á íslensku fyrir fótboltaaðdáendur hér á landi sem vilja ólmir vinna ferð á HM í Rússlandi. Á síðunni sem sjá má hérna efnir Hyundai, samstarfsaðili FIFA í tvo áratugi, til samkeppni meðal landsmanna þar sem þátttakendur eiga þess kost að vinna ferð á úrslitaleikinn í HM sem fram fer 15. júlí.

Meðal annars hafa Hyundai og FIFA klippt saman myndband sem inniheldur HÚA-klappið fræga meðal áhorfenda sem fylgdu íslenska landsliðinu á landsleikjum árið 2016 og er síðasta klippan frá Arnarhóli þegar heimkomu kappanna var fagnað að lokinni keppni.

Samkeppnin Hyundai World Football Heritage fer fram í fjölmörgum löndum víða um heim í samstarfi Hyundai og FIFA World Football Museum. Allt í allt munu 32 vinna flugferð til Rússlands, hótelgistingu og miða á lokaleikinn ásamt því sem þátttakendum verður boðið í heimsókn til aðalstöðva Hyundai í Moskvu, prófa nýja bíla og taka þátt í samkeppni um besta slagorðið sem endurspeglar þá upplifun sem felst í því að vera viðstaddur HM.

Smelltu hér til að fara á vefinn

Samkeppnin felst í því að senda myndir á vefsíðuna þar sem útskýrt er hvernig maður tekur þátt. Fyrir heimsmeistarakeppnina 2018 hefur Hyundai stofnað nýtt verkefni á vefnum þar sem þátttakendur geta tengst og miðlað á milli sín skemmtilegum upplifunum meðan á keppninni stendur. Einnig er hægt að taka þátt með því að senda myndir og myndskeið á hashtaggið #myfootballheritage, en leiknum lýkur þann 13. maí. Í kjölfarið verða nöfn heppinna þátttakenda dregin og tilkynnt um úrslit.

Myndband sem Hyundai lét klippa saman þar sem íslenska Húið er í aðalhlutverki meðal áhorfenda á nokkrum landsleikjum íslenska liðsins 2016. Síðasta klippan frá því þegar heimkomu landsliðsins var fagnað á Arnahóli að lokinni keppni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“