fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Svona verður sumarið hjá stærstu liðum Evrópu – Liverpool mætir City og United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

International Champions mótið í sumar veðrur áhugavert en öll stærstu lið Evrópu munu taka þátt.

Manchester United, City, Liverpool, Tottenham, Arsenal og Chelsea verða með.

Þá verða FC Bayern, Juventus, Inter, Roma, Atletico Madrid, Real Madrid og Barcelona með auk PSG.

Manchester City mun mæta Dortmund, Liverpool og FC Bayern. United mun spila gegn AC Milan, Liverpool og Real Madrid.

Lærisveinar Jurgen Klopp leika gegn Borussia Dortmund, City og United.

Þá munu Chelsea og Arsenal mætast í Stokkhólmi. Mótið verður spilað í Bandaríkjunum, Singapúr og í Evrópu.

Dagskrá mótsins
20 Júlí – Sevilla v Benfica – Zurich – 7.05pm
21 – Man City v Dortmund – Chicago – 2.05am
21 – Bayern v PSG – Klagenfurt – 5.05pm
22 – Liverpool v Dortmund – Charlotte – 9.05pm
26 – Atletico v Arsenal – Singapore – 12.35pm
26 – Juventus v Bayern – Philadelphia – 12.05am
26 – Dortmund v Benfica – Pittsburgh – 1.05am
26 – Man City v Liverpool – New Jersey – 1.05am
26 – Roma v Tottenham – San Diego – 3.05am
26 – AC Milan v Man Utd – Pasadena – 4.05am
28 – Arsenal v PSG – Singapore – 12.35pm
28 – Chelsea v Sevilla – Warsaw – 4.05pm
28 – Benfica v Juventus – New Jersey – 6.05pm
28 – Man Utd v Liverpool – Ann Arbor – 10.05pm
29 – Bayern v Man City – Miami – 12.05am
29 – Barcelona v Tottenham – Pasadena – 4.05am
30 – PSG v Atletico – Singapore – 12.35pm
1 Ágúst – Man Utd v Real Madrid – Miami – 1.05am 1 –
1 Tottenham v AC Milan – Minneapolis – 1.35am
1 – Barcelona v Roma – Arlington – 3.05am
1 – Chelsea v Inter – Gothenburg – 6.05pm
4 – Arsenal v Chelsea – Stockholm – 7.05pm
4 – Real Madrid v Juventus – Washington DC – 11.05pm
5 – AC Milan v Barcelona – Santa Clara – 1.05am
7 – Inter Milan v Sevilla – Lecce – 6.05pm
8 – Real Madrid v Roma – New Jersey – 3.05am
12 – Atletico v Inter Milan – Madrid – 7.05pm

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“