fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Mark frá Kane dugði ekki Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark frá Harry Kane dugði ekki Tottenham til að leggja Brighton af velli í ensku úrvalsdeildini í kvöld.

Tottenham heimsótti Brighton en nokkra lykilmenn vantaði í byrjunarliðið, þar má nefna Eric Dier, Moussa Dembele og Dele Alli.

Kane kom Tottenham yfir á 48 mínútu leiksins, hans 26 deildarmark á þessari leiktíð.

Adam var þó ekki lengi í paradís því tveimur mínútum síðar jafnaði, Pascal Groß úr vítaspyrnu.

Þar við sat en Tottenham er með 68 stig í fjórða sæti, áttum stigum meira en Chelsea í fimmta sætinu sem á þó leik til góða.

Brighton er með 36 stig í 13 sæti og svo gott sem búið að bjarga sér frá falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt