fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Æfingaleikir ofan á æfingaleiki einkenna undirbúningstímabilið – FH fær ekki dómara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaspretturinn á undirbúningstímabili knattspyrnuliða er í gangi en keppni í Pepsi deild karla hefst eftir tvær vikur.

Margir hafa gagnrýnt hvernig undirbúningstímabilið er sett upp.

Síðasti mánuðurinn fyrir mót fer nánast bara í æfingaleiki nema fyrir þau lið sem komust í úrslit Lengjubikarsins.

FH er eitt af þeim liðum og hefur Ólafur Kristjánsson þjálfari liðsins gagnrýnt fyrirkomulag og skipulag KSÍ nokkuð harkalega. Fleiri hafa tekið undir.

FH er að leika æfingaleiki þessa dagana og á morgun mun liðið mæta Leikni. Það eru þó vandræði, ekki fæst dómari á leikinn.

,,Leiknir – FH kl 11 á Leiknisvelli á morgun. Vikuleit ad dómaratríói hefur ekki borið árangur. Allir uppteknir. 9 leikir i mfl á höfuðborgarsvæðinu á morgun, skv vef KSÍ. Er einhver laus þarna úti? 2 vikur í Pepsi deildina,“ skrifar Ólafur á TWitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United