fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Verða 48 lið á HM í Katar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Suður Ameríku hefur beðið FIFA um að fjölga liðum á Heimsmeistaramótinu í Katar í 48 lið.

Mótið fer fram árið 2022 en það er í plönum að hafa mótið árið 2026 með 48 liðum.

Í dag keppa 32 lið á HM og hefur það verið þannig síðustu ár. Íslands verður á meðal 32 liða sem keppa á HM í Rússlandi í sumar.

Með því að fjölga liðum um 16 fara leikirnir úr 64 yfir í 80 leiki og það gæti skapað vandræði í Katar.

Mótið fer fram í desember árið 2022 og verður dagskráin þétt vegna þess að mótið verður í 28 daga sem eru færri en áður. Það er vegna þess að mótið fer fram í desember en ekki að sumri til eins og áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“