fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Þetta voru skilaboð Klopp fyrir leik í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Liverpool í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Það voru þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Gabriel Jesus kom City yfir snemma leiks.

Liverpool vann fyrri leik liðanna 3-0 og fór því áfram með miklum yfirburðum.

Liverpool er komið í undanúrslit en dregið verður á föstudag.

,,Klopp sagði okkur fyrir leik að taka því rólega,“ sagði Gini Wijnaldum um hver skilboð Klopp voru.

,,Hann sagði að við yrðum að spila boltanum, hann sagði að við mættum ekki fara á taugum og sparka bara langt“.

,,Klopp var afar rólegur og með mikið sjálfstraust fyrirr leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“