fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

,,Manchester City er fórnarlamb lélegrar dómgæslu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Poll fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni segir að Manchester City hafi verið fórnarlamb lélegrar dómgæslu í einvíginu gegn Liverpool.

Liverpool vann einvígi liðanna í Meistaradeildinni en brekkan var stór fyrir City eftir 3-0 tap í fyrir leiknum.

City komst yfir snemma leiks í gær og virtist skora annað löglegt mark síðar í fyrri hálfleik.

,,Manchester City er fórnarlamb lélegrar dómgæslu,“ skrifaði Poll.

Antonio Mateu Lahoz dæmdi markið af en síðar kom í ljós að James Milner hafði sparkað boltanum inn fyrir.

,,Þetta voru mistök hjá dómaranum og aðstoðarmanni hans sem hafði mikil áhrif á leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United