fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Gylfi Þór: Meiðslin komu á versta tíma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton og íslenska landsliðsins er meiddur þessa stundina.

Hann meiddist á hné í leik Everton og Brighton fyrr í þessum mánuði og í fyrstu var óttast að hann myndi missa af HM í Rússlandi sem fram fer í sumar.

Gylfi var fastamaður í liði Everton, áður en hann meiddist og fékk hann tækfifæri til þess að spila í holunni fyrir aftan framherjann gegn Burnley og Brighton.

„Ég var búinn að vera fá tæifæri á miðjunni og ég var að njóa mín vel. Ég spilaði í holunni gegn Burnley og Brighton og mér fannst ég standa mig vel,“ sagði Gylfi í samtali við heimasíðu Everton.

„Ég var að nálgast mitt besta form. Ég var í góðu standi og sjálfstraustið var að koma hægt og rólega. Við vorum búnir að vinna tvo í röð og þetta var mjög slæmur tími til þess að meiðast.“

„Þetta hefur tekið á taugarnar en þetta er bara einn af þeim hlutum sem maður þarf víst að takast á við í lífinu,“ sagði Gylfi að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United