fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Einkunnir úr sigri United á Huddersfield – Sanchez bestur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-0 sigur á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikið var á Old Trafford en Paul Pogba og Anthony Martial var skellt á bekkinn eftir tap gegn Tottenham.

Romelu Lukaku skoraði fyrra mark United í leiknum en Alexis Sanchez bætti við öðru markinu. Fyrsta mark Sanchez fyrir United en hann klikkaði á vítaspyrnu en fylgdi á eftir. United nú 13 stigum á eftir Manchester City.

Einkunnir frá Daily Mail eru hér að neðan.

MANCHESTER UNITED (4-3-3): De Gea 6: Valencia 7, Smalling 7, Rojo 6, Shaw 6: McTominay 7, Matic 7, Mata 7 (Rashford 71mins 6): Lingard 6.5 (Pogba 64mins 6), Lukaku 6 (Martial 77mins 6), Sanchez 8.

HUDDERSFIELD (4-5-1):Lossl 7: Smith 6, Zanka 6, Schindler 6 (Hefele 59mins 6), Kongolo 5: Quaner 5, Hogg 6, Billing 6 (Mooy 33 6), Hadergjonaj 6, Van La Parra 6 (Ince 68mins 6): Depoitre 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United