fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Deeney mætir fyrrum liðsfélaga: Ég þarf að brjóta hann á morgun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, leikmaður Watford, skilur ákvörðun Richarlison að yfirgefa félagið fyrir Everton í sumar.

Richarlison er aðeins 21 árs gamall en er orðinn fastamaður hjá Everton og stendur sig vel.

Deeney og Richarlison voru samherjar á síðustu leiktíð en mætast svo í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

,,Ég var ekki vonsvikinn þegar hann fór því þetta var skiljanlegt,“ sagði Deeney.

,,Það var hægt að sjá gæðin hans daglega og hversu metnaðarfullur hann er. Nú er landsliðið að fylgjast með honum.“

,,Ég vil þó ekki hrósa honum of mikið því ég mun þurfa að brjóta hann á mánudaginn. Hann er óvinurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“