fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Breiðablik lánar Ólaf Íshólm til Fram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 09:45

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Fram hafa komist að samkomulagi um að markvörðinn Ólaf Íshólm spili á lánssamningi með liði Framara í Inkasso-deildinni keppnistímabilið 2019. Á sama tíma skrifaði hann undir nýjan samning við Breiðablik til loka ársins 2020.

Ólafur sem er 23 ára gamall gekk til liðs við okkur Blika árið 2017. Hann spilaði einn leik í byrjunarliði Breiðabliks í sumar og hefur staðið vaktina á milli stanganna í Bose mótinu.

Honum hefur farið mikið fram en það var talið mikilvægt fyrir áframhaldandi þroska hans sem markvarðar að hann myndi spila reglulega næsta sumar.

Ólafur er 192 cm á hæð og á að baki 34 meistaraflokksleiki með Fylki og 5 með okkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert