fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

PSG tilbúið að borga fyrir Ramsey – Allegri til Manchester?

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. desember 2018 10:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Paris Saint-Germain hefur rætt við Arsenal um að fá miðjumanninn Aaron Ramsey í janúar. (L’Equipe)

PSG er tilbúið að borga 9 milljónir punda fyrir Ramsey til að hræða burt Juvntus og Bayern Munchen. (Mirror)

PSG hefur einnig áhuga á að fá miðjumanninn Idrissa Gueye sem spilar með Everton. (L’Equipe)

Manchester United íhuga að ráða Massimiliano Allegri sem nýjan stjóra félagsins. (ESPN)

Tottenham telur að Real Madrid sé meiri ógn en United þegar kemur að því að stela Mauricio Pochettino. (Telegraph)

Eden Hazard er enn ekki tilbúinn að ræða við Chelsea um nýjan samning en Real Madrid hefur áhuga. (Sun)

West Ham hefur boðið Samir Nasri samning upp á 80 þúsund pund á viku til að tryggja þjónustu hans. Hann er án félags þessa stundina. (Mirror)

Gonzalo Higuain vill komast til Chelsea en Juventus er reiðubúið að selja framherjann í janúar. (Sportmediaset)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Bellerin líklega mjög lengi frá vegna meiðsla

Bellerin líklega mjög lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA skoraði fjögur og vann FH – Grindavík lagði ÍBV

ÍA skoraði fjögur og vann FH – Grindavík lagði ÍBV
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar