fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

United gæti borgað risaupphæð fyrir markvörð – Ranieri ræðir við Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United er tilbúið að borga 70 milljónir punda fyrir Jordan Pickford, markvörð Everton ef David de Gea fer annað. (Mirror)

Napoli hefur hafnað tilboði United í varnarmanninn Kalidou Koulibaly. United var tilbúið að borga 91 milljón punda. (Corriere dello Sport)

Real Madrid gæti óvænt blandað sér í baráttuna um Aaron Ramsey, leikmann Arsenal sem verður samningslaus næsta sumar. (Mirror)

Claudio Ranieri, stjóri Fulham, hefur beðið Liverpool um að lána sér Nathaniel Clyne út tímabilið. (Sun)

Chelsea vill fá miðjumanninn Christian Pulisic hjá Dortmund en vill ekki borga 70 milljónir punda (Goal)

West Brom, Cardiff og West Ham eru öll á eftir Joe Lolley, vængmanni Nottingham Forest. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Í gær

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur