fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Þjálfari Emils á Ítalíu rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. desember 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frosinone á Ítalíu ákvað í dag að reka Moreno Longo, þjálfara liðsins úr starfi.

Frosinone eru nýliðar í Seru A en liðð situr í 19 sæti deildarinnar, með liðinu leikru Emil Hallfreðsson.

Emil gekk í raðir liðsins í sumar en hann fór í aðgerð á dögunum og verður frá næstu mánuði.

Longo stýrði Frosinone upp í Seriu A á síðustu leiktíð en stjórn félagsins ákvað að reka hann.

Marco Baroni hefur verið ráðinn þjálfari liðsins en hann stýrði áður Benevento.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni