fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Það sem Solskjær sagði um Pogba – Vinna þeir saman á ný?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, er orðaður við endurkomu til félagsins.

Talað er um að Solskjær gæti tekið við keflinu á Old Trafford eftir að Jose Mourinho var rekinn í dag.

Solskjær þjálfar lið Molde í Noregi í dag en hann stoppaði áður stutt í Wales og tók við Cardiff City.

Hann þekkir þó eina stærstu stjörnu United vel, Paul Pogba, en þeir unnu saman hjá varaliði félagsins.

Pogba náði ekki vel saman við Mourinho en Solskjær þekkir miðjumanninn vel og hafði þetta að segja fyrir tímabilið:

,,Ég myndi klárlega byggja liðið í kringum hann, engin spurning. Hann spilaði með David Gray og Etzaz Hussain, sem spilar fyrir mig á morgun,“ sagði Solskjær.

,,Það sýnir hversu langt þessi strákur er kominn. Paul er frábær strákur og vonandi getum við byggt liðið í kringum hann og haldið honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling