fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Pepe gæti elt hina Portúgalana til Englands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepe, fyrrum varnarmaður Real Madrid, yfirgaf lið Besiktas á dögunum og er nú án félags.

Pepe gerði garðinn frægan með bæði Porto og Real Madrid og hefur unnið ófáa titla á ferlinum.

Hann hefur aldrei reynt fyrir sér á Englandi en samkvæmt frétt Record gæti það nú gerst í fyrsta sinn.

Record er portúgalskur miðill og miðað við fréttir kvöldsins gæti Pepe verið á leið til Wolves.

Það kemur ekki mikið á óvart en hjá Wolves eru fjölmargir Portúgalar og er þjálfari liðsins Nuno Santo einnig portúgalskur.

Umboðsmaður Pepe er hinn portúgalski Jorge Mendes sem er einnig umboðsmaður Ruben Neves og Diogo Jota hjá Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar