fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Gary Neville brjálaður eftir færsluna frá Pogba – Skorar á United að reka hann líka

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United vill að félagið sendi Paul Pogba sömu leið og Jose Mourinho.

Pogba, miðjumaður Manchester United virðist fagna því að Jose Mourinho hafi verið rekinn frá félaginu. Mourinho var rekinn frá félaginu í dag en hann og Pogba hafa ekki átt skap saman síðustu vikur.

Mourinho hafði skutlað Pogba á bekkinn en miðjumaðurinn vildi ekki lengur leggja sig fram fyrir Mourinho.

Pogba ákvað að skella sér á Twitter og Instagram og virðist vera að fagna því að Mourinho hafi verið rekinn. ,,Settu fyrirsögn á þetta,“ skrifaði Pogba á Twitter en hann eyddi færslunni skömmu síðar.

Gary Neville vonar að félagið taki á svona málum og kallar eftir því á Twitter að United losi sig við Pogba.

,,Settu fyrirsögn á þetta, þú ættir að gera það sama,“ skrifaði Neville til Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United