fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Emery steinhissa á ákvörðun United: Mjög slæmar fréttir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var rekinn frá Manchester United í dag eftir þrjú ár hjá félaginu.

Gengi United hefur ekki verið nógu gott á leiktíðinni og þurfti Mourinho að taka poka sinn.

Unai Emery, stjóri Arsenal, er hissa á að kollegi sinn hafi verið rekinn og segir að fréttirnar séu slæmar.

,,Það eina sem ég get sagt er að þetta er mjög óvænt og ekki góðar fréttir því þegar stjóri kveður svona, það eru ekki góðar fréttir fyrir aðra þjálfara,“ sagði Emery.

,,Allir þjálfarar eru með sinn eigin stíl. Þeir hugsa alltaf um hvernig þeir geta bætt vinnuna á hverjum degi.“

,,Mourinho býr yfir mikilli reynslu í ensku úrvalsdeildinni og bara mikilli reynslu yfir höfuð. Ég veit ekki af hverju þessi ákvörðun var tekin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“