fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

David James rekinn sama dag og Mourinho – Hermann Hreiðarsson einnig hættur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David James var rekinn frá Kerala Blasters í Indalandi í dag, sama dag og Jose Mourinho var rekinn frá Manchester United.

Hermann Hreiðarsson sem var aðstoðarþjálfari James í Indlandi var ekki rekinn, hann hætti í síðustu viku.

„Þetta var orðið fint hjá mér þarna. Maður er helvíti langt í burtu þarna. Þegar maður hendir öllu á vogarskálarnar var ekki alveg þess virði að vera þarna svona langt frá öllum,“ sagði Hermann við Fótbolta.net í dag.

James og Hermann náðu fínum árangri í fyrra þegar þeir tóku við, árangur liðsins í ár hefur hins vegar verið slakur.

Leikmannakaup þeirra félaga gengu ekki vel en Hermann á kærustu og börn á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United