fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Andri Fannar á reynslu hjá Bologna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 14:01

Andri Fannar Baldursson leikmaður Breiðabliks er þessa stundina að æfa með Bologna FC á Ítalíu.

Andri er mikið efni en hann er fæddur árið 2002 og er því aðeins 16 ára gamall.

Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik í Pepsi deildinni í fyrra þegar hann kom inná í 4-0 sigri gegn KA.

Breiðablik er þekkt fyrir það að framleiða unga og efnilega knattspyrnumenn og fara margir af þeim í atvinnumennsku.

Hann mun æfa næstu daga með ítalska félaginu en liðið leikur í Seriu A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 17 klukkutímum

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár