fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Hættir einn besti markvörður landsins? – ,,Það verður að vera eitt­hvað rosa­lega spenn­andi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. desember 2018 09:23

Þórður Ingason, markvörðurinn knáii íhugar það alvarlega að hætta í fótbolta en ljóst er að hann mun ekki spila áfram með Fjölni.

Þetta kemur fram á vefmiðlinum, mbl.is. Ásmundur Arnarson tók við þjálfun Fjölnis í haust og er ekki áhugi fyrir áframhaldandi samstarfi.

Þórður hefur verið einn besti markvörður Pepsi deildarinnar síðustu ár en Fjölnir féll úr deildinni í haust.

„Ég er ekki viss eins og er. Það verður að vera eitt­hvað rosa­lega spenn­andi eft­ir ára­mót svo ég taki slag­inn. Ég er bú­inn að vera í fríi og ekki heyrt í nein­um enn þá,“ sagði Þórður við mbl.is.

Þórður hefur spilað 84 deildarleiki fyrir Fjölni en einnig hefur hann spilað fyrir BÍ/Bolungarvík og KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um