fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Gerrard vonsvikinn: Hann tók ekki rétta ákvörðun

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers, viðurkennir að hann sé vonsvikinn með ákvörðun Ovie Ejaria að snúa aftur til Liverpool.

Ejaria var í láni hjá Rangers fyrri hluta tímabils en hann spilaði 28 leiki fyrir Gerrard í öllum keppnum.

Hann ákvað hins vegar að snúa aftur til Liverpool á dögunum þrátt fyrir að fá reglulega að spila.

,,Hann er fyrst og fremst leikmður Liverpool svo ég verð að virða strákinn og hans einkamál,“ sagði Gerrard.

,,Ég vil þakka Liverpool fyrir tækifærið að hafa getað notað hann hálft tímabilið.“

,,Er ég vonsvikinn með að hann sé farinn? Já. Held ég að það sé rétt ákvörðun? Nei því hann var með ótrúlegt tækifæri hérna.“

,,Ég mun þó aldrei koma í veg fyrir að óánægður leikmaður fari, ég er með leikmenn sem vilja mikið klæðast treyjunni og myndu hlaupa í gegnum vegg til að ná því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche