fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Er Liverpool að hefja tíu ára sigurgöngu? – Sérfræðingur spáir því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. desember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool endurheimti toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið fékk Manchester United í heimsókn. Leikurinn á Anfield var mjög fjörugur en fyrsta mark leiksins skoraði Sadio Mane fyrir heimamenn eftir góða sendingu Fabinho.

United tókst þó að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks er Jesse Lingard kom boltanum í netið eftir mistök Alisson Becker í marki Liverpool. Í síðari hálfleik kom Xherdan Shaqiri við sögu hjá Liverpool og átti hann eftir að breyta leiknum.

Shaqiri skoraði tvö mörk með stuttu millibili og náði að tryggja Liverpool 3-1 sigur á erkifjendum sínum. Bæði skot Shaqiri fóru af leikmanni United og í netið en útlit er fyrir að hann fái bæði mörkin skráð á sig.

,,Þeir eru alvöru núna,“ sagði Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports um stöðu mála hjá Liverpool.

Liverpool situr á toppnum og þrátt yrir að liðið hafi ekki enn unnið titil undir stjórn Jurgen Klopp er mikil bjartsýni.

,,Það er erfitt að horfa á þetta lið í dag og halda því fram að það sé einhver veikleiki í liðinu.“

,,Klopp myndi vilja smá meiri sköpunargáfu í fremstu línu, en þrír fremstu eru vinnuhestar.“

,,Markvörðurinn er alvöru, varnarnlínan líka, það gæti verið tíu ára sigurganga að koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal þarf að bíða lengur – ,,Einfaldlega of snemmt“

Arsenal þarf að bíða lengur – ,,Einfaldlega of snemmt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Í gær

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Í gær

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur