fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Óttar Magnús í sænsku B-deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur krotað undir samning við lið Mjallby í Svíþjóð.

Þetta staðfesti félagið í dag en Óttar kemur til félagsins frá Molde þar sem lítið gekk upp.

Milos Milojevic er þjálfari Mjallby en hann vann áður með Óttari hjá Víkingi Reykjavík hér heima.

Óttar er aðeins 21 árs gamall og þykir mikið efni en hann var áður í akademíu hollenska liðsins Ajax.

Óttar á að baki fimm landsleiki fyrir Ísland og gerir tveggja ára samning við Mjallby sem mun leika í næst efstu deild í Svíþjóð á næstu leiktíð.

Gísli Eyjólfsson er einnig kominn til Mjallby frá Breiðabliki en hann var lánaður þangað á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“